Fréttir

May be an image of 1 einstaklingur og textiFrábær jólatónlist frá JR Music!

Fæst í öllum helstu hljómplötuverslunum
og aðgengileg á tónlistarveitum.

Jól – Tríó Björns Thoroddsen / geisladiskur
Jól – Tríó Björns Thoroddsen / vinylplata
Hátíðarnótt – Andrés Þór, Karl Olgeirsson & JR
Stjarnanna fjöld – Kristjana Arngrímsdóttir
Jól í Stofunni – Þór Breiðfjörð

May be an image of einn eða fleiri, people playing musical instruments, people standing, gítar og innanhúss

Guitar Islancio léku á Gítarhátíð/Guitarama Björns Thoroddsen í Bæjarbíói þann 30.október
Þórður Árnason – Jón Rafnsson – Björn Thoroddsen

“Þjóðlög”, 12 laga vinylplata með Guitar Islancio kemur út í byrjun næsta árs …sjá nánar

Myndlýsing ekki til staðar.

 

Þriðja plata tríósins DJÄSS, sem inniheldur 8 frumsamin lög, kemur út bæði á vinyl og geisladisk. Geisladiskurinn er kominn og fáanlegur í hljómplötuverslunum  en vinylplatan er væntanleg í desember. Útgáfunni verður fylgt eftir með tónleikahaldi víða um land…. sjá nánar

 

 

 

Eskimos

 

Tríóið Hot Eskimos, sem starfað hefur frá 2010
hefur skipt um nafn og heitir nú DJÄSS.
Geisladiskurinn “Songs from the top of the world” er loksins fáanlegur á vinyl

 

 

Vinylplata með 12 íslenskum þjóðlögum í flutningi Guitar Islancio kemur út í janúar 2022. Hægt er að panta plötuna á sérstöku forsöluverði 4.000,- fram að útgáfu með því að senda tölvupóst á jon@jrmusic.is  og ekki er greitt fyrr en við afhendingu. Platan verður gefin út í takmörkuðu upplagi, einungis 200 eintök fara í sölu hérlendis og aðeins um þessa einu framleiðslu að ræða. Sjá nánar um plötuna

Einnig á tilboði fram að plötuútgáfu:
Guitar Islancio – geisladiskurinn “Þjóðlög” á 1.600,-
Guitar Islancio – bókin “Íslensk þjóðlög í útsetnginum Guitar Islancio”  á 3.500,-
Guitar Islancio – CD og bók á 4.600,-
Guitar Islancio – LP og bók  á 7.000,-
Guitar Islancio – LP, CD og bók á 8.500,-

 

JR Music hefur gefið út bókina
“Íslensk þjóðlög í útsetningum Guitar Islancio”
sem inniheldur 22 íslensk þjóðlög  …. meira

“22 Icelandic Folk Songs, arranged by Guitar Islancio” …. more

“22 Isländische Volkslieder, arrangiert von Guitar Islancio”
…. mehr

Bókin inniheldur 22 íslensk þjóðlög á nótum og með hljómum fyrir gítar og píanó og ljóðatexti undir laglínu gefur þeim sem ekki þekkja lagið, til kynna hvaða hluti er þjóðlagið sjálft og hvað er viðbót Guitar Islancio og notandi er ekki bundinn af útsetningu tríósins. Texti um lögin og uppruna þeirra er í bókinni sem og öll ljóðin, svo bókin hefur mikið upplýsinga- og varðveislugildi.


“Þjóðlög”
  Geisladiskur með 14 laga safni af fyrri diskum
Guitar Islancio og áður óútgefinni útgáfu af ”Á Sprengisandi” eftir Sigvalda Kaldalóns  …. sjá nánar

Þessi geisladiskur kemur út á vinyl í byrjun næsta árs
sjá nánar

May be an image of einn eða fleiri, people playing musical instruments, people standing, gítar og innanhúss