JR Music

Guitar Islancio 20 ára
Bæjarbíó í Hafnarfirði 27.október
Tónleikar Guitar Islancio  í tilefni af 20 ára starfssfmæli tríósins og þar munu koma fram með þeim góðir gestir; Richard Gillis, trompetleikari frá Winnipeg í Kanada, en hann lék margoft með tríóinu á tónleikum í Kanada á síðasta áratug og m.a. á geisladisknum Connections sem kom út árið 2003. Egill Ólafsson heiðrar þá félaga með nærveru sinni, en hann hefur, eins og Richard Gillis, margoft komið fram með tríóinu, bæði hér á landi og erlendis og einnig verða með þeim þau Unnur Birna Björnsdóttir, fiðluleikari og söngkona og Sigfús Örn Óttarsson, slagverksleikari …….. sjá nánar

Kaupa miða

 

Í lok október 2017 kom út hjá JR Music geisladiskurinn “Þjóðlög” með 14 lögum af fyrri diskum Guitar Islancio og áður óútgefinni útgáfu af ”Á Sprengisandi” eftir Sigvalda Kaldalóns …… sjá nánar

WWW.GUITARISLANCIO.IS