Ég hitti þig (JRLP025)

Kristjana Arngrímsdóttir - Ég hitti þigÉg hitti þig (JRLP025) – vinyl
Kristjana Arngrímsdóttir 

Ég hitti þig” er fimmta hljómplata söngkonunnar Kristjönu Arngrímsdóttur
Platan er sú fyrsta sem eingöngu inni-
heldur hennar eigin tónsmíðar, en á plötunni eru 10 lög við ljóð fimm íslenskra kvenna auk Davíðs Stefánssonar. Örn Eldjárn, sonur Kristjönu, á heiðurinn af frábærum útsetningum.

 

Hlusta á spotify
Hlusta á Tidal

Vinylplatan er fáanleg í hljómplötuverslunum
Platan er einnig fáanleg á geisladisk

Hlið A:
1. Ég nefni nafnið þitt
2. Ég hitti þig
3. Útþrá
4. lítið ástarljóð
5. Máninn

Hlið B:
1. Blómið
2. Alltaf er einhver sem grætur
3. Konan með sjalið
4. Hindarljóð
5. Gakk hægt

Örn Eldjárn: gítar, gítarlele, cimbalom, mandolín, rafbassi, söngur (A5), bakraddir
Jón Rafnsson: kontrabassi
Tómas Jónsson: píanó, harmoníum, Hammond orgel og harmonikka
Kristofer Rodriguez Svönuson: slagverk
Magnús Trygvason Eliasen: slagverk
Arnar Guðjónsson: trommur (B3)
Matthías Stefánsson: fiðlur
Arngerður María Árnadóttir: keltnesk harpa (B2)
Björk Eldjárn: bakrödd
Ösp Eldjárn: bakrödd
Jón Ingi Stefánsson: bakrödd (B5)
Amelía Eldjárn: bakrödd (B4)
Kristján Eldjárn Hjartarson: söngur (A2)