Ómar Einarsson : Tríó/Dúó

Tríó Ómars Einarssonar | Sumarjazz í Salnum | KópavogsbærÞeir Ómar Einarsson, gítarleikari og Jón Rafnsson bassaleikari hafa starfað saman í tæplega 30 ár.  Þeir koma oft fram sem Dúó en síðastliðin ár hefur Erik Qvick trommuleikari leikið með þeim og gefur það tónlistinni skemmtilega áferð auk meiri möguleika á efnisvali. Tónlistardagskráin einkennist af vönduðum útsetningum þeirra á þekktum jazzlögum  auk frumsaminna laga.

 

Ómar Einarsson – gítar
Jón Rafnsson – bassi
Erik Qvick – trommur

Bókanir:
Ómar Einarsson – 8220716 – nv@centrum.is
Jón Rafnsson – 8633177 – jon@jrmusic.is