Delizie Italiane (JRCD004)

DI_2008_DelizieItaliane_Album_print.epsDelizie Italiane  (JRCD004)

panta disk: jon@jrmusic.is
verð 2450,-  (verð inniheldur 11% vsk og sendingarkostnað)

Hlusta á Spotify

 

Þekkt  lög frá mismunandi hérðuðum Ítalíu,  flest eru upphaflega ítalskir alþýðusöngvar en eru nú mörg hver orðin klassísk sönglög og flutt jafnt í virtum óperuhúsum sem á götuhornum um heim allan.

–     Leone Tinganelli : söngur og gítar
–     Jón Elvar Hafsteinsson : gítar og söngur
–     Jón Rafnsson : kontrabassi og söngur

1.   TU VUÓ FÁ L´AMERICANO
2.   ARRIVEDERCI ROMA
3.   E LA LUNA ´N MEZZU ´U MARI
4.   GENTE DISTRATTA
5.   VITTI NA CROZZA
6.  ´O PAESE D´´O SOLE
7.   FUNICULÍ FUNICULÁ
8.   PARLA PIÚ PIANO
9.   MARUZZELLA
10.  NEL BLU DIPINTO DI BLU (VOLARE)
11.  PESCATORE
12. ´A VUCCHELLA
13.  OILÍ, OILÁ
14.  BUONASERA SIGNORINA
15.  TAMMURRIATA NERA
16.  I´ TE VURRIA VASÁ
17.  TORERO
18.  DON RAFFAÉ
19.  SANTA LUCIA

Hér má sjá alla diska JR Music

Allir geisladiskar JR Music eru aðgengilegir á “Spotify” og flestum öðrum tónlistarveitum