Þjóðlög – bók

“Íslensk þjóðlög í útsetningum Guitar Islancio” (JRBK019)

Í október kemur út nótnabók með 24 íslenskum þjóðlögum í útsetningum Guitar Islancio. Lögin hafa öll komið út á geisladiskum tríósins og 15 þeirra eru á geisladisknum “Þjóðlög” sem kemur út í september.