Kristjana Arngrímsdóttir

Myndaniðurstaða fyrir kristjana arngrímsdóttir söngkonaSöngkonan Kristjana Arngrímsdóttir hefur fjölbreyttan tónlistarstíl, allt fá þjóðlögum og vísnalögum uppí sjóðandi heita tangóa og dægurlög. Hún hefur haldið fjölmarga tónleika hér á landi og erlendis og gefið út fjóra sólódiska;
Þvílík er ástin” (2000)
Í húminu” (2005)
“Tangó fyrir lífið” (2011)
Stjarnanna fjöld” (2014)

 

Kristjana vinnur nú að sinni fimmtu útgáfu sem inniheldur hennar eigin tónsmíðar við eigin texta og annara. Platan mun koma út fljótlega á næsta ári.

Lögin  “Konan með sjalið” og “Ég hitti þig” af væntanlegri plötu eru komin á helstu tónlistarveitur