Ég hitti þig (JRCD024)

Kristjana Arngrímsdóttir - Ég hitti þigÉg hitti þig (JRCD024) – geisladiskur
Kristjana Arngrímsdóttir 

Ég hitti þig” er fimmta hljómplata söngkonunnar Kristjönu Arngrímsdóttur
Platan er sú fyrsta sem eingöngu inni-
heldur hennar eigin tónsmíðar, en á plötunni eru 10 lög við ljóð fimm íslenskra kvenna auk Davíðs Stefánssonar. Örn Eldjárn, sonur Kristjönu, á heiðurinn af frábærum útsetningum.

 

Hlusta á spotify
Hlusta á Tidal

Geisladiskurinn er fáanlegur í hljómplötuverslunum
Diskurinn er einnig fáanlegur á vinyl

  1. Ég nefni nafnið þitt
  2. Ég hitti þig
  3. Útþrá
  4. lítið ástarljóð
  5. Máninn
  6. Blómið
  7. Alltaf er einhver sem grætur
  8. Konan með sjalið
  9. Hindarljóð
  10. Gakk hægt

Örn Eldjárn: gítar, gítarlele, cimbalom, mandolín, rafbassi, söngur (5), bakraddir
Jón Rafnsson: kontrabassi
Tómas Jónsson: píanó, harmoníum, Hammond orgel og harmonikka
Kristofer Rodriguez Svönuson: slagverk
Magnús Trygvason Eliasen: slagverk
Arnar Guðjónsson: trommur (8)
Matthías Stefánsson: fiðlur
Arngerður María Árnadóttir: keltnesk harpa (7)
Björk Eldjárn: bakrödd
Ösp Eldjárn: bakrödd
Jón Ingi Stefánsson: bakrödd (10)
Amelía Eldjárn: bakrödd (9)
Kristján Eldjárn Hjartarson: söngur (2)