Fúsi Halldórs (JRCD008)

Fúsi Halldórs - Vinsælustu lögin - Compilation by Bjorn Thoroddsen, Sigfús  Halldórsson | Spotify

Fúsi Halldórs – vinsælustu lögin (JRCD008)

Þessi diskur er uppseldur

 

Hlusta á Spotify

 

Ótrúlega mörg laga Sigfúsar hafa tekið sér bólfestu í þjóðarsálinni og eru það mikil verðmæti fyrir fámenna þjóð að eiga tónskáld, sem býr til lög sem þjóðin syngur án fyrirhafnar. Hver kannast ekki við lögin Tondeleyo, Litla flugan, Vegir liggja til allra átta, Dagny, Við Vatnsmýrina, Lítill fugl eða Íslenskt ástarljóð…?
Hér eru perlur Sigfúsar fluttar af söngvurunum Stefáni Hilmarssyni, Heru Björk Þórhallsdóttur, Agli Ólafssyni og Andreu Gylfadóttur og Björn Thoroddsen stjórnar frábærri hljómsveit sem færir lögin til okkar tíma.

Björn Thoroddsen – gítar og hljómsveitarstjórn
Pálmi Sigurhjartarson – píanó
Jón Rafnsson – kontrabassi
Jóhann Hjörleifsson – trommur

1.   Tondeleyó  (söngur – Egill)
2.   Við Vatnsmýrina  (söngur – Andrea)
3.   Í grænum mó  (söngur – Stefán)
4.   Litla flugan  (söngur – Egill)
5.   Dagny   (söngur – Stefán og Hera Björk)
6.   Játning  (söngur – Hera Björk)
7.   Sommerens sidste blomster   (söngur – Andrea)
8.   Hvers vegna?   (söngur – Stefán)
9.   Þín hvíta mynd  (söngur – Hera Björk)
10. Íslenskt ástarljóð   (söngur – Egill)
11 .Lítill fugl   (söngur – Hera Björk)
12. Við eigum samleið vina mína  (söngur – Hera og Stefán)
13. Vegir liggja til allra átta  (söngur – Stefán)

Hér má sjá alla diska JR Music

Allir geisladiskar JR Music eru aðgengilegir á “Spotify” og flestum öðrum tónlistarveitum