Hátíðarnótt (JRCD014)
Andrés Þór, Karl Olgeirsson
og Jón Rafnsson
panta disk hjá JR Music : jon@jrmusic.is
verð 2.500,- (verð inniheldur 11% vsk og sendingarkostnað)
Hlusta á Spotify
Diskurinn er fáanlegur allt árið hjá JR Music, en í nóvember og desember hjá:
Plötubúðin, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði – netverslun
Lucky Records, Rauðarárstíg 10 – netverslun
Smekkleysa, Hverfisgötu 32, gengið inn frá Hjartagarði, Laugavegsmegin
12 tónar, Skólavörðustíg 15
Litla jólabúðin, Laugarvegi 8
Jólagarðurinn, Sléttu í Eyjafjarðarsveit
Hér leika þeir Andrés Þór Gunnlaugsson gítarleikari, Karl Olgeirsson píanóleikari og Jón Rafnsson kontrabassaleikari, jólalög og sálma sem hafa fylgt íslensku jólahaldi í gegn um áratugina, að einu lagi undanskyldu, “Leiðin til Betlehem”, eftir Karl Olgeirsson.
Fallegur og hátíðlegur jóladjassdiskur.
- Hátíð fer að höndum ein
- Sjá himins opnast hlið
- Opin standa himins hlið
- Það á að gefa börnum brauð
- Fögur er foldin
- Í dag er glatt í döprum hjörtum
- Nóttin var sú ágæt ein
- Jólin alls staðar
- Frá ljósanna hásal
- Jólasveinar ganga um gólf
- Leiðin til Betlehem
- Það aldin út er sprungið
- Heims um ból
Hér má sjá alla diska JR Music
Allir geisladiskar JR Music eru aðgengilegir á “Spotify” og flestum öðrum tónlistarveitum