Þjóðlög (JRCD018)


Guitar Islancio – Þjóðlög (JRCD018)

Hér er safn þjóðlaga af fyrri diskum Guitar Islancio auk áður óútgefinnar upptöku af
“Á Sprengisandi” eftir Sigvalda Kaldalóns.

panta disk hjá JR Music  jon@jrmusic.is  kr.2.500,-

 

Geisladiskurinn og vinylplatan eru fáanleg í öllum helstu tónlistarverslunum:

Plötubúðin.is , Trönuhrauni 6, Hafnarfirði – netverslun
Smekkleysa, Hverfisgötu 32, inngangur frá Hjartatorgi – netverslun
12 tónar , Skólavörðustíg 15 – netverslun
Lucky Records, Rauðarárstíg 10 – netverslun
Reykjavík Record shop, Klapparstíg 35 – bara vinylplata
Hljómsýn, Ármúla 38 – bara vinylplata
Penninn – Hljómdeild, Akureyri

  1. Góða veislu gjöra skal
  2. Krummi svaf í klettagjá
  3. Þorraþræll
  4. Vísur Vatnsenda-Rósu
  5. Kindur jarma í kofunum
  6. Hættu að gráta hringaná
  7. Á Sprengisandi
  8. Vísur
  9. Guð gaf mér eyra
  10. Krummi krunkar úti
  11. Stóð ég úti í tunglsljósi
  12. Dýravísur
  13. Ólafur liljurós
  14. Sæll Jesús sæti
  15. Sofðu unga ástin mín

Frá stofnun tríósins Guitar Islancio árið 1998 hafa Björn Thoroddsen, Gunnar Þórðarson og Jón Rafnsson lagt mikla rækt við þjóðlögin sem hafa verið spiluð og sungin í gegnum aldirnar. Þjóðlög eru órjúfanlegur hluti af menningararfinum sem tríóið nálgast  af nærgætni og virðingu. Þremenningarnir spinna við lögin, – einfaldar laglínur fá á sig nútímalegan blæ sem er í senn íslenskur og alþjóðlegur.

Heimasíða Guitar Islancio