Friday Night @ Hringbraut – Björn Thoroddsen (JRCD029)

Björn Thoroddsen - Friday NightFriday Night @ Hringbraut
– Björn Thoroddsen (JRCD029)

10 lög í þeim anda sem hefur svifið yfir föstudagsútsendingunum sem Björn hóf á Facabook þegar Covid-faraldurinn skall á samfélaginu, þar sem hann spjallaði við fólk og lék alls konar lög, einn síns liðs eða með hina ýmsu hljóðfæraleikara eða hljómsveitir með sér og útsendingarnar hefjast alltaf á “It´s Friday night at Hringbraut – wellcome, wellcome, wellcome”.

Björn Thoroddsen – gítar
Jón Rafnson – bassi
Sigfús Örn Óttarsson – trommur

Geisaldiskurinn er fáanlegur hjá:
Alda Music, Eyjarslóð 7, Reykjavík – netverslun
Lucky Records, Rauðarárstíg 10, Reykjavík – netverslun
Plötubúðin, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði – netverslun 

  1. Fix You
  2. Rocket Man
  3. The Winner Takes It All
  4. Hotel California
  5. Chiquitita
  6. Hey Joe
  7. Go Your Own Way
  8. The Hammer
  9. Dancing Queen
  10. Fridaynight@hringbraut

Hlusta á Spotify
Hlusta á Tidal