Friday Night @ Hringbraut
– Björn Thoroddsen (JRCD029)
10 lög í þeim anda sem hefur svifið yfir föstudagsútsendingunum sem Björn hóf á Facabook þegar Covid-faraldurinn skall á samfélaginu, þar sem hann spjallaði við fólk og lék alls konar lög, einn síns liðs eða með hina ýmsu hljóðfæraleikara eða hljómsveitir með sér og útsendingarnar hefjast alltaf á “It´s Friday night at Hringbraut – wellcome, wellcome, wellcome”.
Björn Thoroddsen – gítar
Jón Rafnson – bassi
Sigfús Örn Óttarsson – trommur
Geisaldiskurinn er fáanlegur hjá:
Alda Music, Eyjarslóð 7, Reykjavík – netverslun
Lucky Records, Rauðarárstíg 10, Reykjavík – netverslun
Plötubúðin, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði – netverslun
- Fix You
- Rocket Man
- The Winner Takes It All
- Hotel California
- Chiquitita
- Hey Joe
- Go Your Own Way
- The Hammer
- Dancing Queen
- Fridaynight@hringbraut