Snorri Sigurðarson – trompet
Karl Olgeirsson – rhodes
Jón Rafnsson – kontrabassi
Þetta tríó sem ber nafnið Hertoginn, er Duke Ellington og tónlist hans til heiðurs. Tónlistararfleifð hans er mikil, því bæði hans eigin lög og þau sem fylgdu honum allan hans feril og urðu þekkt í hans flutningi og útsetningum, taka stórt pláss í hinni svokölluðu amerísku söngbók, – lög eins og Satin Doll, Mood Indigo, Prelude to a kiss, Caravan og
It don´t mean a thing (if it ain´t got that swing) eru fyrir löngu orðnar gersemar í jazzheiminum.
Tríóið mun leika nokkra tónleika á næstu vikum:
29.apríl í Apotekinu í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar kl.17.00
18.maí á Skuggabaldri, Reykjavík kl.20.00
2.júní – Sumarjazz í Salnum, Kópavogi kl.17.00