Ég hitti þig (JRCD024)

Gæti verið mynd af 1 einstaklingur og textiÉg hitti þig (JRCD024)

“Ég hitti þig” er fimmta hljómplata söngkonunnar Kristjönu Arngrímsdóttur og sú fyrsta sem eingöngu inniheldur hennar eigin tónsmíðar við ljóð fimm íslenskra kvenna auk Davíðs Stefánssonar. Örn Eldjárn, sonur Kristjönu, á heiðurinn af frábærum útsetningum.

 

Vinylplatan er væntanleg í byrjun vetrar og útgáfutónleikar verða auglýstir bráðlega!

Geisladiskurinn er fáanlegur í verslunum og netverslunum:
– Lucky Records á Rauðarárstíg 10
– Plötubúðin / www.plotubudin.is í Trönuhrauni 6
– Alda Music á Eyjaslóð 7
– Smekkleysa á Hverfisgötu 32
– 12 tónar á Skólavörðustíg 15

– Penninn: Akureyri, Skólavörðustíg, Austurstræti og Smáralind