Swing sextett Stebba Ó

Skemmtileg danshljómsveit sem sérhæfir sig í tónlist útsettri í anda danshljómsveita fyrri tíma, s.s. KK sextetts, Fats Domino, Glenn Miller o.s.frv… en lagavalið spannar engu að síður tímabil fyrrnefndra hljómsveita allt fram til dagsins í dag. Tónlistarflutningurinn er í senn bæði vandaður, fjörugur og kraftmikill. Sérstök áhersla er lögð á flottan klæðnað og fágaða framkomu hljómsveitarinnar, en hana skipa;

  • Stefán Ómar Jakobsson – básúnuleikari, söngvari og hljómsveitarstjóri
  • Eiríkur Rafn Stefánsson – trompetleikari og söngvari
  • Snæbjörn Gauti Snæbjörnsson – saxafónleikari
  • Þröstur Þorbjörnsson – gítarleikari og söngvari
  • Jón Rafnsson – kontrabassaleikari
  • Jón Björgvinsson – trommuleikari

Bókanir: 
Jón Rafnson :  8633177 – jon@jrmusic.is 
Stefán Ómar Jakobsson : 6645884 – tbone@hive.is   /  stefanj@tonhaf.is 
Eiríkur Stefánsson : 6956777 – eirikurrs@gmail.com