Kristjana Arngrímsdóttir

  Myndaniðurstaða fyrir kristjana arngrímsdóttir söngkona
Söngkonan Kristjana Arngrímsdóttir hefur fjölbreyttan tónlistarstíl, allt fá þjóðlögum og vísnalögum uppí sjóðandi heita tangóa og dægurlög. Hún hefur haldið fjölmarga tónleika hérlendis og erlendis og gefið út fjóra sólódiska;
Þvílík er ástin” (2000), “Í húminu” (2005),
Tangó fyrir lífið” (2011) og jóladiskinn “Stjarnanna fjöld” (2014).