Hátíðarnótt

Image may contain: 3 peopleHér leika þeir Andrés Þór Gunnlaugsson gítarleikari, Karl Olgeirsson píanóleikari og Jón Rafnsson kontrabassaleikari,  í þægilegum jazzútsetningum, jólalög og sálma sem hafa fylgt íslensku jólahaldi í gegn um áratugina; Sjá himins opnast hlið, Það aldin út er sprungið, Jólasveinar ganga um gólf, Hátíð fer að höndum ein, Heims um ból o.fl.

Sjá meira um þetta verkefni