Guitar Islancio

Guitar Islancio

Gítarleikararnir Björn Thoroddsen og Gunnar Þórðarson stofnuðu tríóið Guitar Islancio haustið 1998 ásamt Jóni Rafnssyni kontrabassaleikara. Tríóið hefur, allt frá stofnun, notið mikilla vinsælda, haldið fjölda tónleika og komið fram á tónlistarhátíðum bæði hér á Íslandi og erlendis. Guitar Islancio hefur gefið út fimm geisladiska sem innihalda þjóðlög. 
Sjá nánar á www.guitarislancio.is