Stjarnanna fjöld

Stjarnanna fjöldStjarnanna fjöld (JRCD012)
Kristjana Arngrímsdóttir

panta disk: jon@jrmusic.is
verð 2450,-   (verð inniheldur 11% vsk og sendingarkostnað)

kaupa á tonlist.is
Kaupa disk hjá heimkaup.is 

Á þessum jóladiski er að finna nokkur þekkt jólalög auk titillagsins sem er úr smiðju minni. Í nokkrum lögum syngur Ösp Eldjárn með móður sinni. Upptökur fóru fram í júlí í sumri og sól með malti og appelsín og í október í skammdeginu þegar hvít breiða huldi jörð. Er það einlæg ósk mín og von að þið njótið  “Stjarnanna fjöld”.
Gleðileg  jól!  Kristjana Arngrímsdóttir

Árlegir jólatónleikar Kristjönu verða laugardaginn 16.des n.k. …. lesa meira

1.   Stjarnanna fjöld
2.  Hátíð í bæ
3.  Jól, jól skínandi skær
4.  Jólagjöfin
5.  Jólin alls staðar
6.  Vér lyftum hug í hæðir
7.  Litli trommuleikarinn
8.  Hátíð fer að höndum ein
9.  Hvít jól
10. Í dag er glatt í döprum hjörtum
11. Það aldin út er sprungið

Hér má sjá alla diska JR Music