La vita con te (JRCD009)

La vita con te / lífið með þér
– Delizie Italiane (JRCD009)

panta disk : jon@jrmusic.is
verð  2.500,-   (verð inniheldur 11% vsk og sendingarkostnað)

Hlusta á Spotify

Hér er megin uppistaðan íslensk lög sem nú hafa fengið ítalska texta, – sumir hverjir byggðir á íslenska frumtextanum, en flestir þó algjörlega sjálfstæðir, þó yrkisefnið sé í flestum tilvikum það sama, þ.e. ástin og lífið og hér má heyra m.a. lög eins og Bláu augun þín, Komdu í kvöld, Nína, Braggablús og Tvær stjörnur. Einnig eru á diskinum tvö ítölsk lög; Innamorati/Ég fer í fríið og Che sará/Góða ferð, sem hafa orðið vinsæl hér á landi og þá með íslenskum textum, en eru nú flutt með sínum upprunalegu ítölsku textum og svo á forsöngvari tríósins, Leone Tinganelli, þrjú lög.

– Leone Tinganelli : söngur og gítar
– Jón Elvar Hafsteinsson : gítar og söngur
– Jón Rafnsson : kontrabassi og söngur

1.  ´O BLUES ´E LOLA (Braggablús)
2.   RASSEGNATI (Það sýnir sig)
3.   COME DUE STELLE IN CIELO (Tvær stjörnur)
4.   CHE SARÁ (Góða ferð)
5.   DONNA (Kona)
6.   LA VITA CON TE (Það er gott að elska)
7.   VENGO STANOTTE (Komdu í kvöld)
8.   NINA (Nína)
9.   QUEL TUO AMORE IMMENSO (Hjartasól)
10. INNAMORATI (Ég fer í fríið)
11. I TUOI OCCHI BLU (Bláu augun þín)
12. HÁLFUR ÍSLENDINGUR

Hér má sjá alla diska JR Music

Allir geisladiskar JR Music eru aðgengilegir á “Spotify” og flestum öðrum tónlistarveitum