Jól

Jól – Tríó Björns Thoroddsen (JRCD001)

panta disk : jon@jrmusic.is
verð 2450,- (verð inniheldur 11% vsk og sendingarkostnað)
kaupa á tonlist.is
kaupa disk hjá heimkaup.is
Þessi diskur er fyrir löngu komin í hóp þeirra jólaplatna sem allir vilja heyra í desember, en hér eru jólalögin flutt í afslöppuðum, létt djössuðum stíl og algjörlega órafmögnuð.

Björn Thoroddsen – gítar
Kristjana Stefánsdóttir – söngur
Jón Rafnsson – kontrabassi
Eyjólfur Þorleifsson – tenór saxófónn í lögum nr. 5 og 11

1.   Santa Baby
2.   Mary’s Boy Child
3.   Ég sá mömmu kyssa jólasvein
4.   Sleigh Ride
5.   Það á að gefa börnum brauð
6.   Jingle Bells
7.   Hin fyrstu jól
8.   Santa Claus Is Coming to Town
9.   Nóttin var sú ágæt ein
10. Winter Wonderland
11. Í Betlehem er barn oss fætt
12. The Christmas Song

Hér má sjá alla diska JR Music