Jól í stofunni

Jól í stofunni (JRCD015) –  Þór Breiðfjörð

panta disk : jon@jrmusic.is  verð 2450,-
(verð inniheldur 11% vsk og sendingarkostnað)

kaupa á tonlist.is
Kaupa disk hjá  heimkaup.is 


Hugljúfur diskur fyrir aðfangadagskvöld og fleiri jólalega daga þar sem andi flauelsbarkanna svífur yfir vötnum. Vönduð jólagjöf fyrir þá sem vilja láta ljúfan andblæ djassdægurlaganna hnika sér blítt inn í jólaskapið. Á plötunni eru þekktar jólaperlur auk tveggja nýrra jólalaga. Þór Breiðfjörð hefur getið sér gott orð sem einn helsti „crooner“-söngvari landsmanna og sú stemmning ræður ríkjum á  árlegum jólatónleikum Þórs sem verða haldnir  15.desember n.k. og að sjálfsögðu nú, eins og undanfarin ár, í hinu glæsilega Gamla Bíói …… lesa meira

 1. Stjörnubjarta nótt
 2. Gleðileg jól, ástin mín
 3. Beautiful Christmas Time
 4. Óskin um gleðileg jól
 5. Yfir fannhvíta jörð
 6. Ég sá mömmu kyssa jólasvein
 7. Hvít jól
 8. Sagan af Jesúsi
 9. Hin fyrstu jól
 10. Gefðu mér gott í skóinn
 11. Á dimmri nóttu
 12. Heims um ból

Hér má sjá alla diska JR Music